top of page
Lögráð leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum faglega og góða lögfræðiþjónustu
Vilhjálmur Bergs
Lögmaður/MBA
Lögráð - málflutningur og ráðgjöf - veitir einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf á ýmsum sviðum, s.s. um fasteignakaup og fjármögnun, bótarétt vegna slysa og annarra tjóna, stofnun fyrirtækja, samninga- og kröfurétt, félaga- og fyrirtækjarétt, búskipti o.fl. Lögráð tekur að sér hagsmunagæslu gagnvart sveitarfélögum og opinberum stofnunum, sinnir málflutningi og tekur að sér sáttameðferð í ágreiningsmálum. Hjá Lögráði er lagt uppúr ábyrgri, faglegri og hagfelldri úrlausn mála fyrir umbjóðendur stofunnar.
bottom of page