Um stofuna
Lögráð - málflutningur og ráðgjöf hefur starfað síðan 2018. Lögráð leggur áherslu á árangursríkan málflutning og faglega ráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Lögráð - málflutningur og ráðgjöf er í eigu Vilhjálms Bergs lögmanns/MBA. Skrifstofan sinnir alhliða lögfræðiráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja. Þá sérhæfir stofan sig í ráðgjöf um fjármögnun íbúðar- og atvinnuhúsnæðis.
Menntun
-
2020 MBA frá Háskóla Íslands.
-
2001 Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi.
-
2000 Embættispróf, Cand. jur. frá Háskóla Íslands.
-
1992 Stúdentspróf frá Eðlisfræðisbraut Menntaskólans á Akureyri.
Störf
-
2018 – Lögráð - málflutningur og ráðgjöf -
-
2022 – Formaður stjórnar MBA HÍ Alumni.
-
2020 – 2022 Í stjórn MBA-félagsins. MBA HÍ Alumni.
-
2012 – 2017 Forstöðumaður lögfræðisviðs Íslenskra verðbréfa hf.
-
2012 – 2017 Regluvörður Íslenskra verðbréfa.
-
2015 – 2017 Í stjórn MF1 slhf. fagfjárfestasjóðs.
-
2008 – 2012 Lögfræðingur hjá Saga Fjárfestingarbanka hf., áður Saga Capital hf.
-
2011 – 2012 Stundakennari við viðskiptafræðideild Háskólans á Akureyri.
-
2008 – 2009 Kennari á námskeiði til prófs í verðbréfaviðskiptum Símey/Háskólinn í Reykjavík.
-
2007 – 2008 Stjórnarformaður í hugbúnaðarfyrirtækinu Merkurpoint ehf.
-
2004 – 2008 Rekstur eigin lögmannsstofu og fasteignasölu.
-
2005 Í nefnd um ,,ímyndarmál löggiltra fasteignasala“ sem starfaði á vegum félags fasteignasala.
-
2000 – 2003 Fulltrúi á lögmannsstofu Andra Árnasonar hrl.
-
1999 – 2000 Fulltrúi á lögfræði- og innheimtusviði Tollstjórans í Reykjavík
Námskeið, ráðstefnur próf og réttindi
-
2019 „Marketing Transformation in a Digital Age“, Yale University.
-
2019 „Bylting í stjórnun“, Ráðstefna um nútíma stjórnunaraðferðir á vegum Viðskiptaráðs og Manino. Haldin í Hörpu 26. sept. 2019.
-
2013 Námskeið fyrir regluverði fjármálafyrirtækja.
-
2009 Námskeið um ISDA samninga. 2009.
-
2005 ,,Fjármálastjórnun fyrir stjórnendur“. Fjármálaakademía
stjórnendaskóla Háskólans í Reykjavík.
-
2004 Dale Carnegie námskeið. Leiðtogaþjálfun.
-
2003 Réttindi til að starfa sem löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali.
-
2001 Námskeið til öflunar hdl.- réttinda frá jan. til júní 2001.
-
1993 Frönskunámskeið við Háskólann í Aix-en-Provance, Frakklandi.